Aðsent efni

Frambjóðandi Samfylkingarinnar spyr og svarar sjálfum sér

Frambjóðandi Samfylkingarinnar ber fram þá spurningu á opinberum vettvangi hvort Frjálslyndi flokkurinn sé á móti vistvænum veiðum. Í framhaldi af spurningunni vitnar viðkomandi í grein þar sem fram kemur að Frjálslyndi flokkuri...
Meira

Þakkir

Ég vil þakka þeim fjölmörgu er tóku þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi en nálægt 1600 manns röðuðu frambjóðendum í sæti.  Listinn er sterkur þar sem fólk með ólíkan bakgrunn mun vinna sama...
Meira

Eru Frjálslyndir á móti arðbærum og vistvænum veiðum?

Sigurjón Þórðarson, talsmaður Frjálslyndra í sjávarútvegsmálum heldur áfram að gleðja mig með skemmtilegum skrifum sínum í greininni „Samfylkingin er á móti togveiðum“. Vandræðagangur Frjálslyndra kemur vel fram í s...
Meira

Ofríkisstjórn

Þegar núverandi ríkisstjórn fór af stað, nefndi ég hana tilskipanaríkisstjórn, með skírskotun til þess hvernig  vinnubrögðum hún beitti. Nú hefur hún haft tvo mánuði til að sýna sitt rétta andlit og það hefur hún ...
Meira

Samfylkingin er á móti togveiðum

Talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, birti nýlega hreinskiptna grein undir fyrirsögninni Sóun á sameign þjóðarinnar en skrifin bera með sér að Samfylkingin sé í harðri andstöðu við togv...
Meira

Þolinmæði Framsóknarmanna

Þolinmæði okkar framsóknarmanna virðast engin takmörk sett. Við lofuðum að verja ríkisstjórn falli gegn því að gripið yrði til ráðstafana til bjargar heimilum og fyrirtækjum. Á því hefur staðið en við verjum enn ríkisstj
Meira

Sóun á sameign þjóðarinnar

Undanfarin ár hafa fjölmargir hagsmunaaðilar í sjávarútvegi staðið á bak við áróður um að best sé fyrir þjóðarhag að viðhaldið sé óbreyttu fiskveiðistjórnunarkerfi, sem þeir halda fram að sé það besta í heiminum...
Meira

Burt með græðgina – endurreisum sparisjóðina

Margoft varaði ég við „háeffun“ sparisjóðanna, braski og taumlausri markaðsvæðingu sumra þeirra. Ég hef krafist þess að einungis þeir sparisjóðir sem starfa á grunni hugsjóna félagshyggju og samvinnu fái að bera heitið...
Meira

Uppbygging atvinnuvega í nýjum aðstæðum

Í kjölfar efnahagshrunsins er ljóst að við Íslendingar þurfum að fara að hugsa upp á nýtt.  Hvernig ætlum við að byggja Ísland upp að nýju. Við erum í þeirri erfiðu stöðu að skulda gríðarlega háar fjárhæðir erlen...
Meira

Ríkisstyrkur í sjávarútvegi

Eðlilegar ákvarðanir geta valdið mikilli ólgu við óeðlilegar aðstæður. Það gerðist þegar stjórn HB Granda hf ákvað að greiða eigendum fyrirtækisins arð sem nam 8% af hagnaði síðasta árs. Það má taka undir
Meira