Aðsent efni

Dregið úr sveigjanleika og hagkvæmni

Það er stórfurðulegt en satt; stjórnvöld eru á móti hagræðingu í sjávarútvegi og vilja draga úr sveigjanleika og hagkvæmni greinarinnar.  Margir trúa þessum orðum kannski tæplega. En þá ættu þeir hinir sömu að lesa r
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Það var ánægjulegt að það tókst að skapa þverpólitíska samstöðu á Alþingi í gær um  aukin verkefni fyrir Náttúrustofurnar sem starfa einkanlega á landsbyggðinni. Hér er ég að vísa til þess að Alþingi samþykkti með...
Meira

Einn gúmoren frá Jóhönnu

VG fékk á lúðurinn frá Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra  nú á dögunum. Í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir lagði stalla hennar, Þórunn Sveinbjarnardóttir, prýðilega undirbúna fyrirspurn  nú á dögunum ...
Meira

Gjöfin dýra – fjöregg sem flýgur á milli (3. grein af 3 um sjávarútvegsmál)

Í deilum um núverandi kvótakerfi er annarsvegar tekist á um rétt þjóðarinnar, hinsvegar um sérréttindi útgerðarmanna sem fengu í árdaga kvótakerfisins úthlutað veiðiheimildum í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Þessar v...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana? (2. grein af þremur um sjávarútvegsmál)

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira

Gjöfin dýra – skuldabagginn

„Íslenskur sjávarútvegur mun gegna lykilhlutverki við þá endurreisn sem framundan er í atvinnulífinu. Því er mikilvægt að skapa greininni bestu rekstrarskilyrði sem völ er á og treysta þannig rekstrargrundvöllinn til langs tí...
Meira

Breytt fyrirkomulag sorphirðu

Á næstunni hefst flokkun úrgangs í Sveitarfélaginu Skagafirði, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Byrjað verður á þéttbýlisstöðunum, Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð. Vonandi verður þess ekki langt að bíða a
Meira

Velferðastjórn?

Áhrifa hinnar norrænu „velferðastjórnar“ Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú þegar farið að gæta. Þegar frumvarp til fjárlaga var lagt fram var ljóst að íbúar landsbyggðinnar áttu að blæða fyrir ...
Meira

„Skuldbindingar okkar“ eru ekki til

Frá því forseti Íslands neitaði að staðfesta Icesave-lögin hefur gríðarlegur hræðsluáróður dunið á íslenskum almenningi, sem hafði vogað sér að vilja sjálfur ráða einhverju um það hvort á hann yrðu lagðar óheyrileg...
Meira

Fylkjum liði

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Það er hins vegar enn eitt dæmi um lítilmótlega...
Meira