Aðsent efni

Kjósum og segjum nei

Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar
Meira

Lærum af dýrkeyptri reynslu

Ekki er tryggt að til staðar séu nægjanlegar birgðir af lyfjum og bóluefni vegna dýrasjúkdóma. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra  við fyrirspurn sem ég lagði fram á Alþingi og var svarað 17. febr
Meira

Og þá fór VG í vörn

Bjarni Jónsson ritar pistil hér á feykir.is þar sem hann virðist vera að svara grein er ég ritaði í Morgunblaðið 19. Febrúar sl. Þar sem einhverjir lesa ekki Morgunblaðið þá tel ég mikilvægt að lesendur Feykis sjái það sem...
Meira

Að kjósa ófrið þó friður sé í boði

Mikil, breið og almenn samstaða er nú orðin um það innan sjávarútvegsins, hjá Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins að fara þess á leit að frumvarp um stjórn fiskveiða sem nefnt hefur verið „skötuselsfrumva...
Meira

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira

Við sama heygarðshornið

Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa Alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, undirbúinni fyrirspurn samflokksmanns síns, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem felur í sér ...
Meira

Áróðursstríð alþingismanns

Orðræða alþingismannsins Ólínu Þorvarðardóttur, varaformanns sjávarútvegsnefndar Alþingis, í umræðu um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnkerfi okkar Íslendinga hefur um margt verið undarleg.  Í grein sinni „Villufla...
Meira

Ósanngjörnum niðurskurði mótmælt

Boðað hefur verið til tveggja mótmælafunda vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnununum á Sauðárkróki og á Blönduósi nú í dag, föstudag.  Fyrir fundunum standa  annars vegar Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauð...
Meira

Sveitarstjórnir gangi rösklegar fram fyrir skjöldu

 Óhætt er að segja að boðaður niðurskurður við heilbrigðisstofnanirnar á Sauðárkróki og Blönduósi sé reiðarslag fyrir þessi byggðarlög. Þó að ljóst sé að almennur niðurskurður sé óhjákvæmilegur í heilbrigðisþj
Meira

Villufáni LÍÚ

  LÍÚ hefur blásið til áróðursherferðar gegn svokallaðri fyrningarleið í sjávarútvegi. Nú halda samtökin fund eftir fund, auglýsa í blöðum og skrifa greinar af miklum móð. Í þessari viku hafa þeir boðað morgunverð...
Meira