Aðsent efni

Jón sterki Bjarnason - Eftir Sigurjón Þórðarson

Það er örugglega leitun í mannkynssögunni að stjórnmálaafli sem hefur étið jafn mikið ofan í sig og Vinstri grænir. Það er ekki eitt, heldur nánast allt, Icesave, Evrópusambandið og það að taka föstum tökum á spillingun...
Meira

Fátt er svo með öllu illt …

  Þær hækkanir sem nú verða á áfengi, tóbak, bensín o. fl. eru fáum gleðiefni. Langtímaáhrif þeirra munu þó verða mun jákvæðari en látið er í veðri vaka þessa dagana. Fullyrt hefur verið að með þessu hækki sk...
Meira

Ofsafengin viðbrögð

Lesendur Morgunblaðsins hafa orðið þess varir að LÍÚ er nú komið í áróðursstríð gegn stjórnvöldum vegna fyrirætlana um breytingar á hinu illræmda „kvótakerfi“ sem svo er kallað.  Sú var tíðin að Mogginn var í far...
Meira

Við vorum ekki látin í friði!

Í Morgunblaði dagsins er ágæt umfjöllum um fyrningarleiðina í sjávarútvegi sem stjórnarflokkarnir hafa boðað. Að vísu er hún einhliða að því leyti að aðeins er gert grein fyrir sjónarmiði útgerðarmanna. En það þarf ...
Meira

Stjórnin stuðlar að óvissu

Hvað svo sem menn segja um hlutverk stjórnvalda er þó allavega eitt ljóst. Ríkisstjórnum er ætlað að draga úr óvissu og skapa skynsamlegan rekstrargrunn og bærilegar aðstæður fyrir almenning og fyrirtækin í landinu.  Nú...
Meira

Fádæma rugl

Tillaga ríkisstjórnarinnar um aðild að Evrópusambandinu er slíkt fádæma rugl að hún á sér engan líka. Verði hún samþykkt fær ríkisstjórnin samþykki Alþingis fyrir því að leggja inn umsókn um aðild að ESB án...
Meira

Alþjóðlegur körfuboltaskóli á Ísafirði

KFÍ mun standa fyrir æfingabúðum fyrir iðkendur úr yngri flokkum í körfuknattleik, bæði stráka og stelpur á aldrinum 10-17 ára, í körfubolta í júní (7.6. til 14.6). Búðirnar verða í Jakanum, íþróttahúsinu á Torfnesi á
Meira

Það liggur ekkert á!

Stjórnarmyndunarleikritið er eingöngu illa ófyndinn farsi. Eða hvað er hægt að segja um stjórnarmyndunarviðræður sem standa í heila viku áður en fyrsti starfshópurinn, um þau mál sem mest eru knýjandi, kemst á koppinn.
Meira

Fúnar stoðir burtu vér brjótum! - hátíðarræða 1. maí

Ég vil byrja á að óska okkur öllum til hamingju með daginn. Enn á ný erum við saman komin til að fylgja eftir kröfum okkar og sjónarmiðum um betri kjör og réttindi til handa launafólki. Á þessum degi er einnig ástæða til ...
Meira

ÞAÐ LIGGUR Á AÐ MYNDA RÍKISSTJÓRN !

 Formenn stjórnarflokkanna telja að ekkert liggi á að mynda ríkisstjórn  vegna þess að nú þegar sitji stjórn með þingmeirihluta. Það er rétt að hér situr ríkisstjórn, en viðhorf stjórnarflokkanna til myndunar nýrrar er lý...
Meira