Aðsent efni

Opið bréf til Sigmundar Ernis Rúnarssonar í tilefni skrifa á heimasíðu hans þann 6. janúar 2009.

Opið bréf til Sigmundar Ernis Rúnarssonar í tilefni skrifa á heimasíðu hans þann 6. janúar 2009. Komdu sæll Sigmundur. Á meðan þú varst fréttamaður hafði ég gaman af því að hlusta á þig. Sem þingmann er ég hreinlega ekk...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Ríkisstjórnin segist vilja finna breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Afraksturinn sem við sjáum nú í nýjum skattalögum sýna að stjórnin er ekki mjög fundvís á þessa hluti. Skattarnir hækka hjá ö...
Meira

Furðuhegðun skötusels

Margar mikilvægar tillögur eru í nýju frumvarpi til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða. Sumar þeirra eru mjög aðkallandi en ljóst að á hverjum tíma þarf stöðugt að endurskoða lög og reglur sem í gildi eru um veiðar fisk...
Meira

Til varnar umhverfisráðherra

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun.  Meirihluti nefndarinnar virðir að vettugi álit o...
Meira

Norræna velferðarstjórnin?

Það er áhugavert að fylgjast með hvernig ríkisstjórn sem þykist kenna sig við norræna velferð, beitir niðurskurðarhnífnum með eins ósanngjörnum hætti og raun ber vitni. Verst verður landsbyggðin að sjálfsögðu úti enda ...
Meira

Ný heimssýn - Stöndum saman um fullveldi Íslands

Í sumar samþykkti Alþingi, með naumum meirihluta, að sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu. Nú er hafið langt og kostnaðarsamt umsóknarferli sem mun að öllum líkindum enda með þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem tekin verður a...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Ríkisstjórnin kann að forgangsraða;  eftir sínu höfði. Nú hefur hún tekið ákvörðun um að hækka flutningskostnað á landsbyggðinni með sérstakri skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Það er illt að vita til þess ...
Meira

Orkukostnaður í dreifbýli er óviðunandi

Raforku og húshitunarkostnaður er víða er víða þungur baggi á rekstri heimila og fyrirtækja á landsbyggðinni. Árum saman börðumst við margir þingmenn í landsbyggðarhéruðum og úr öllum flokkum fyrir því að þessi kostnaðu...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski.

Íslenskur sjávarútvegur er í járnum. Hann þarf nýjar lausnir. Atvinnugreinin skuldar 550 milljarða. Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þe...
Meira

Hlúum að atvinnulífinu

Nú liggur það fyrir að ríkisstjórnin er algjörlega ófær um að leiða þjóðina í gegnum þá erfiðleika sem hún er nú í. Einu úrræðin sem ríkisstjórnin lætur koma sér til hugar er að hækka skatta á fjölskyldur og fyrir...
Meira