Aðsent efni

MARTIN LUTHER KING

Árni Blöndal á Sauðárkróki sendi Feyki eftirfarandi línur i tilefni ótímabærs andláts þessa manns. HANN VAR FÆDDUR, 15. JANÚAR I929 OG MYRTUR 4 APRIL 1968.   MARTIN LUTHER KING     Hann sagði oft, ég á mér  draum ég á m...
Meira

Að afloknu prófkjöri

Kæru norðlengingar, nú að afloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og í  aðdraganda landsfundar langar mig til að þakka þeim sem studdu við bakið á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi. Þrátt fyrir að mark...
Meira

Samfylkingin níðist á mannréttindum komandi kynslóða

Fjórflokkurinn og þar með talin deildin sem kennir sig einhverra hluta vegna við jöfnuð, Samfylkingin, á mjög ljóta sögu þegar kemur að óréttlátu og gagnslausu kerfi við stjórn fiskveiða. Það kemur eflaust ýmsum á óvart a
Meira

Öflugur Landsfundur Vinstri - Grænna

Landsfundur  Vinstri grænna um síðustu helgi var  gríðaröflugur og  sá fjölmennasti í sögu hreyfingarinnar. Vinstri græn eru nú komin í ríkisstjórn eftir að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking höfðu  lagt árar í bát o...
Meira

Meinfyndin sjávarútvegsstefna Frjálslyndra

Sigurjón Þórðarson mótframbjóðandi minn í Frjálslynda flokknum fer hamförum í grein sinni frá því í gær þar sem hann sakar Samfylkinguna m.a. um níðingsverk og mannréttindabrot á íslenskum sjómönnum. Sköruglegum málflut...
Meira

Grundvallabreytinga er þörf.

Hver eru þau grundvallaratriði sem við ætlum að breyta í landi okkar til þess að við getum náð aftur því  trausti og þeim trúnaði sem við höfðum, áður en við útvíkkuðum hina íslensku frjálshyggju? Hvað þurfum við a...
Meira

Sigurður 6. Águstsson

Ég hef verið að melta niðurstöður prófkjörsins, en ég lenti þar í 6. sæti. Fyrstu viðbrögð voru vonbrigði. Ég vissi vel að ég kem ekki úr stærsta póstnúmerinu og það er líka þekkt staðreynd að ég hef ekki unnið í sv...
Meira

Að loknu prófkjöri

Að lokinni stuttri og snarpri  prófkjörsbaráttu vil ég koma á framfæri innilegum þökkum til sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, sem lögðu framboði mínu lið og til kjósenda sem veittu mér brautargengi í prófkjörinu. 
Meira

Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot

 Það er rétt að hrósa mótframbjóðanda mínum Þórði Má Jónssyni í Norðvesturkjördæminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Feyki í gær en í henni gengst þessi frambjóðandi Samfylkingarinnar við skýlausri ...
Meira

Næsta skref

Prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu er lokið. Vonandi eru flestir sammmála um að hópur efstu manna sé fjölbreyttur og listinn um leið líklegur til afreka í kosningunum sem framundan eru. Næsta skref okkar sjálfstæðismanna ...
Meira