Verður ekki keppt í parís í París? | Leiðari 03/24
feykir.is
Aðsendar greinar
24.01.2024
kl. 18.00
Íþróttir hafa merkilega mikil áhrif á líf okkar mannfólksins. Kannski ekki allra en ótrúlega margra. Okkur dreymir um sigra, vera partur af hópi, fjölskyldu, þar sem draumarnir rætast. Þeir sem þykjast ekki láta íþróttir hafa áhrif á líf sitt prísa sig sæla, hlæja jafnvel að þeim sem ganga dauflega til móts við nýja viku eftir erfiða helgi í boltanum, langstökki án atrennu eða pílu. Þeir eru ekki alveg að fatta þetta....
Meira
