Sumargestir á bökkum Sauðár - Aðsent Hörður Ingimars
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Aðsendar greinar	
		
					24.06.2023			
	
		kl. 08.01	
	
	
		Þeir leynast víða „leynistaðirnir“ við Sauðána þó öllum séu aðgengilegir. Svo litfagrir að staldra verður við og njóta Guðsgjafanna. Á heitasta degi sumarsins 16. júní í 24 gráðum teyga sóleyjarnar sólarljósið og lúpínan sperrir sig sem mest hún má umlukin iðjagrænu grasinu og sumargestirnir njóta stundarinnar.
Meira
		
						
								
