100 án atvinnu

Enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

Alls eru 100 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra í dag 4 september en tala atvinnulausra hefur verið þetta í kringum hundraðið síðustu vikurnar.

Á vef Vinnumálastofnunnar má finna auglýsingu 15 stöðugildi sem laus eru til umsóknar.

Fleiri fréttir