121 þorskígildistonn í Skagafjörð

Sauðárkrókur fær byggðakvóta upp á 50 þorskígildistonn og Hofsós 71 þorskígildistonn. Ráðuneytið leggur ríka áherslu á að byggðakvóta sé landað til vinnslu innan viðkomandi byggðarlags/sveitarfélags.

Byggðaráð vísaði afgreiðslu málsins til atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar.

Fleiri fréttir