4. bekkur stígur á svið
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
07.03.2011
kl. 08.43
Nemendur í fjórða bekk Árskóla urðu í síðustu viku að fresta árshátíði sinni vegna veikinda í hópnum en krakkarnir munu í dag halda langþráða árshátíð og munu þau stíga á svið á tveimur sýningum. Sú fyrri hefst klukkan 17:30 og sú síðari klukkan 18:30.
