42 þorsígildistonn til Skagafjarðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hafa sent sveitarfélaginu Skagafirði bréf þar sem tilkynnt er um afgreiðslu umsóknar um úthlutun byggðakvóta.
Er úthlutunin til Skagafjarðar í tvennu lagi. Það er annars vegar hlýtur Sveitarfélagið Skagafjörður 19 þorskígildistonn, og hins vegar fær Hofsós sem24 þorskígildistonn.