5 Sveitarfélög óska eftir vinabæjarsamskiptum

Á vef SSNV segir frá því að sveitarfélög í Tyrklandi, Frakklandi, Búlgaríu, Ungverjalandi og Albaníu  hafa sett inn tilkynningu á vefsíðuna http://www.twinning.org/ þar sem þau lýsa áhuga sínum á að komast í vinabæjarsamskipti, m.a. við sveitarfélög á Íslandi.
 

  • Orikum í Albaníu
  • Levski í Búlgaríu
  • Rozoy le Vieil í Frakklandi
  • Ferzili í Tyrklandi 
  • Alsópáhok Község Önkormányzata í Ungverjalandi
  • Fleiri fréttir