90 án atvinnu á Norðurlandi vestra

Enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

Í dag eru 90 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað hratt síðustu vikurnar.

Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunnar. 

Fleiri fréttir