Aðalfundur Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Tindastóls mánudaginn 15. desember
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls boðar til aðalfundar í Húsi frítímans mánudaginn 15. desember kl. 20.
Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Yfirferð reikninga
4. Kosning stjórnar
5. Önnur mál
Foreldrar og aðrir velunnarar deildarinnar eru hvattir til að mæta.
