Æskulýðsmót Norðurlands um helgina

 

Frá Melgerðismelum.

Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á  Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí.

í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. júlí klukkan 18. Nánari upplýsingar gefur móttstjóri; Inga Bára Ragnarsdóttir í síma 8482360.

Að sögn Ingu Báru er frítt inn, frí hagaganga fyrir hrossin og frítt tjaldstæði.

Fleiri fréttir