Afhjúpun minnisvarða Fjölnismanns

 Minnisvarði um Konráð Gíslason Fjölnismann verður afhjúpaður kl. 18.30 þriðjudaginn 4. janúar við áningarstað vegagerðarinnar neðan Varmahlíðar í Skagafirði.

Blysför frá Löngumýri kl. 18.15.

Allir velkomnir

Rotaryklúbbur Sauðárkróks.

Fleiri fréttir