Aflatölur sl. fimm vikur
Það gerist nokkrum sinnum á ári að það skapast lúxusvandamál hjá Feyki þegar of mikið efni er til til að setja í blaðið. Það átti t.d. við í fyrsta tbl. ársins og fengu þá aflafréttirnar að fjúka burt úr blaðinu og eru því tölur vikunnar síðan 8. desember 2024 eða sl. fimm vikur.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
„Stemningin í gær var algjörlega stórkostleg“
Fyrsti Evrópuleikurinn var spilaður í Síkinu í gær þegar Tindastóll mætti liði Gimle frá Bergen. Það kom á daginn að talsverður getumunur var á liðunum og vann Tindastóll einn glæstasta sigur í sögu klúbbsins þegar Norðmennirnir fengu á baukinn en lokatölur voru 125-88. „Það var margt jákvætt í okkar leik en eins og alltaf margt sem má betur fara,“ sagði Arnar þjálfari Guðjónsson þegar Feykir spurði hann í morgun hvort hann hafi verið ánægður með frammistöðu sinna manna.Meira -
Húnabyggð og Skagaströnd hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Alls fengu 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), árið 2025. Á meðal þeirra 16 sveitarfélaga sem fengu viðurkenningu að þessu sinni voru bæði sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu; Húnabyggð og Skagaströnd.Meira -
Nemendur Varmahlíðarskóla fengu innsýn í störf þingmanna
Á vef Varmahlíðarskóla er sagt frá því að í gær hafi skólinn fengið heimsókn frá Skólaþingi en það hefur verið starfrækt í Reykjavík frá árinu 2007. Síðustu tvö ár hafa fulltrúar Skólaþings heimsótt skóla vítt og breitt um landið. Tveir starfsmenn úr fræðsluteymi skrifstofu Alþingis mættu í Varmahlíð í gær og leyfðu nemendum að spreyta sig á eins konar hlutverkaleik.Meira -
Gönguferð í garðinum
Tindastólsmenn spiluðu fyrsta Evrópuleik sinn í Síkinu í kvöld en andstæðingarnir voru góðir gestir i liði Gimle frá Bergen í Noregi. Það má kannski segja að menn hafi rennt nokkuð blint í ENBL-deildina og ekki gott að segja til um styrkleika andstæðinganna svona fyrirfram. Óvæntur og öruggur sigur í Bratislava gaf mönnum vonir um að Stólarnir ættu að geta lagt Gimle í parket en að sigurinn yrði svona afgerandi eins og raun bar vitni, því áttu örugglega ekki margir von á. Lokatölur 125-88 og Stólarnir með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum.Meira -
Óvitar eru kannski ekki svo miklir óvitar | Kristín S. Einarsdóttir kíkti í leikhús
Það er einhver sérstök tilfinning að láta sig síga niður í bíósætin i Bifröst, bíða eftir að ljósin slokkni og láta töfra leikhússins yfirtaka allt annað um stund. Ég veit ekki hvor okkar var spenntari, rúmlega fimmtuga amman eða rétt að verða sjö ára ömmustelpan, þegar okkur bauðst að fara í leikhús á mánudaginn. Alla vega varð hvorug okkar fyrir vonbrigðum. Í tæpa tvo tíma lifðum við okkur inn í heim Gumma, Finns, Dagnýjar og allra hinna í leikritinu Óvitum, eftir Guðrún Helgadóttur, í leikstjórn Eysteins Ívars Guðbrandssonar.Meira