Afmælistónleikar í Miðgarði 23. maí
Í tilefni af 60 ára afmæli tónlistarkennslu á Sauðárkróki verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði, laugardaginn 23. maí og hefjast þeir kl. 16:00, þar sem nemendur koma fram.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Murr með sigurmark Fram í uppbótartíma
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.05.2025 kl. 20.15 oli@feykir.isÞetta hefur verið erfið vika fyrir stuðningsfólk Tindastóls. Tveir tapleikir í röð gegn Stjörnunni í körfunni og í kvöld máttu Stólastúlkur þola enn eitt tapið. Og ekki eru lokamínúturnar að standa með okkur því það lið Fram gerði eina mark leiksins örfáum sekúndum fyrir leikslok og til að bæta gráu ofan á svart var það sjálf Murr sem setti boltann í markið þegar allt leit út fyrir jafntefli. Lokatölur 1-0.Meira -
Besta rekstrarniðurstaða Skagafjarðar frá sameiningu 1998
Ársreikningur sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2024 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn miðvikudaginn 14. maí sl. Feykir innti Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra hverjar væru helstu niðurstöður ársreiknings 2024 og sagði hann rekstrarniðurstöðuna vera þá bestu í sögu sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði, frá árinu 1998.Meira -
Munum að ganga vel um hoppubelginn
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki en frá þessu segir á heimasíðu Skagafjarðar.„ Viljum við því biðla til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um eignir okkar allra svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka hoppubelgnum.“Meira -
Prjónagraffið sett upp á Blönduósi
Undirbúningur Prjónagleðinnar er í fullum gangi á öllum sviðum og má m.a. sjá þess merki í prjónagraffi sem verið er að setja upp á Blönduósi. Í frétt á Húnahorninu segir a' Prjónagraffið hafi verið sett upp árlega í tengslum við hátíðina og hafa skreytingarnar glatt heimamenn og gesti. Um er að ræða listaverk sem prjónarar í bænum hafa prjónað í gegnum tíðina.Meira