Áfram kalt langt fram í næstu viku

Það var heldur kuldalegt að koma út í morgun og ræsa bílinn. Fimm gráður sagði hitamælirinn í bílnum og gangandi vegfarendur klæddir sem vetur væri. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi „skítaveðri“ eða norðan 5-10, skýjað en úrkomulítið. Lægir og birtir heldur til í dag. Hægviðri og skýjað með köflum á morgun. Hiti 6 til 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir