Áfram Tindastóll !!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
21.05.2025
kl. 11.36
„Krókurinn er fárveikur þegar kemur að körfubolta og við viljum ekki hafa það neitt öðruvísi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls eftir síðasta heimaleik í viðtali við karfan.is. Heimaleikjarétturinn gefur okkur oddaleikinn í Síkinu í kvöld og nú er það stóra spurningin hvort verður það Tindastóll eða Stjarnan sem verður Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í körfubolta þetta árið.