Árskóli fær góðar gjafir

Friðberg og Óskar skólastjóri. Mynd:Árskóli

Í gær kom í Árskóla, Friðberg Sveinsson á Sauðárkróki og færði skólanum uppstoppuð dýr til varðveislu. 
 Þetta voru m.a. uppstoppaðir fuglar og má þar t.d. nefna smyril, hávellu, himbrima, straumandarhjón o.fl.

Auk þess var einn uppstoppaður selkópur. Dýrunum verður komið fyrir í sýningarskápum á göngum skólans, þ.a. nemendur og aðrir geti notið þeirra.

Fleiri fréttir