Ársþingi frestað um hálft ár

Ársþing SSNV sem halda átti nú á vormánuðum hefur sökum væntanlegra alþingiskosninga verið frestað til 21. - 22. ágúst en þingið verður haldið í Skagafirði.

Á þinginu er gert ráð fyrir að formennska stjórnar SSNV færist frá Skagfirðngum og til Húnaþings vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir