Ársþingi frestað um hálft ár
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.02.2009
kl. 08.18
Ársþing SSNV sem halda átti nú á vormánuðum hefur sökum væntanlegra alþingiskosninga verið frestað til 21. - 22. ágúst en þingið verður haldið í Skagafirði.
Á þinginu er gert ráð fyrir að formennska stjórnar SSNV færist frá Skagfirðngum og til Húnaþings vestra.
Fleiri fréttir
-
Stefnir á matvælafræði í haust en Listaháskólinn heillar líka
Hákon Snorri Rúnarsson er fæddur á Sauðárkróki árið 2006, sonur hjónanna Sólveigar B. Fjólmundsdóttur og Rúnars S. Símonarsonar. Í vor útskrifast Hákon af Heilbrigðisfræðibraut Menntaskólans á Akureyri og hefur Hákon verið ansi virkur í félagslífinu með náminu og hefur hann látið til sín taka í stórum uppsetningum Leikfélagsins í skólanum. Feykir spjallaði við Hákon og forvitnaðist um hvað hann er búinn að vera að brasa og hvað sé framundan hjá þessum hæfileikaríka unga manni.Meira -
Hagnaður KS var 3,3 milljarðar á síðasta ári
Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga fyrir rekstrarárið 2024 var haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þann 10. apríl 2025 og hófst kl. 12:00 með hádegisverði. Fram kom á fundinum að rekstartekjur síðasta árs voru um 55 milljarðar og höfðu hækkað um tvo milljarða frá fyrra ári. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, svokölluð EBITDA, var 7,4 milljarðar sem er lækkun um tæpan milljarð frá fyrra ári, en það ár var besti rekstrarárangur í sögu félagsins.Meira -
Skemmtileg kvöldstund í Bifröst | Kíkt í leikhús
Undirritaðar brugðu undir sig betri fætinum og renndu á krókinn í vor blíðunni til að sjá uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks á farsanum Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Fínasta útfærsla og skemmtileg kvöldstund.Meira -
Tengiráðgjafi ráðinn í Húnaþingi vestra
Húnaþing vestra tók þátt í spennandi tilraunaverkefni með ráðningu tengiráðgjafa og er það Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir sem er starfandi tengiráðgjafi Húnaþings vestra og vinnur hún einnig að verkefninu Gott að eldast í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vesturlands.Meira -
Fjáröflun - bílaþvottur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.05.2025 kl. 11.40 siggag@nyprent.isEr þetta ekki eitt af því leiðinlegasta sem að maður gerir sjálfur, að tjöruhreinsa og þrífa bílinn að utan... er þá ekki tilvalið að nýta sér þessa flottu fjáröflun sem Barna og unglingaráðið í knattspyrnudeildinni ætlar að bjóða upp á föstudaginn 8. maí. Pantanir fara fram í gegnum þannan lin hér eða með tölvupósti á e-mailið fotbolti.unglingarad@tindastoll.isMeira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.