Atvinnuleitendur fara frítt í sund

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að bjóða atvinnuleitendum frían aðgang að sundlaug Íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins út árið 2009.

Atvinnuleisi hefur aukist lítilsháttar í sveitarfélaginu og fetar sveitarfélagið þarna í fótspor annarra stórra sveitarfélaga sem bjóða atvinnuleitendum frítt í sund.

Fleiri fréttir