Atvinnulífssýning í Reykjavík í febrúar

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur ákveðið að fela bæjastjóra umsjón með styrk við atvinnulífssýningu Húnavatnssýslna sem halda á í Reykjavík í febrúar á næsta ári.

 Verkefnið gengur út á að fyrirtæki og stofnanir úr héraðinu fái tækifæri til að kynna vörur sínar og þjónustu.

Fleiri fréttir