Atvinnupúlsinn 7. þáttur

Í 7. og næstsíðasta þætti Atvinnupúlsins, sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni N4 í gær, er farið í heimsókn í útgerðarfyrirtækið Fisk Seafood á Sauðárkróki og litið á fjölbreytta starfsemi þess. Rætt er við fjölda fólks og sitthvað forvitnilegt skoðað í fiskvinnslunni,  nýja togaranum Drangey og Iceprotein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir