Bílaklúbbur Skagafjarðar hreppti 5 bikara

Lokahóf  ÍSÍ/LÍA sem eru félög akstursíþróttamanna  á Íslandi fór fram í Sjallanum um helgina og keppnistímabilið gert upp. Skagfirðingar voru þar á meðal og hrepptu þeir alls fimm verðlaun. 

 

Skagfirsku Íslandsmeistaratitlana hlutu:

Þröstur Ásgrímsson - Sandspyrna sérútbúnir bílar

Elvar Smári Jónsson - Rally Non turbo flokkur aðstoðarökumaður

Þórður Ingvason - Rally Jeppaflokkur Ökumaður

Björn Ingi Björnsson - Rally Jeppaflokkur aðstoðarökumaður og Rally Nýliðameistari aðstoðarökumanna.

 

Myndir frá lokahófinu er hægt að nálgast HÉR

Fleiri fréttir