Bingó hjá 10. bekk á Blönduósi

Húni segir frá því að á morgun miðvikudag ætli 10 bekkur Grunnskólans á Blönduósi að halda Bingó í félagsheimilnu á Blönduósi en fjörið byrjar klukkan 20:00
Veglegir vinningar eru í boði og hvetja krakkarnir alla til þess að láta sjá sig, skemmta sér og styðja við bakið á krökkunum í leiðinni en spjaldið kostar 500 kr. Fjöldi fyrirtækja hafa styrkt krakkana um vinninga og þakka þau þeim fyrir stuðninginn.

Fleiri fréttir