Bjartur og fallegur haustdagur
Runninn er upp fallegur haustdagur með froststillu í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Suðaustan 8-13 og dálítil rigning á morgun. Vægt frost framan af degi, en hiti síðan 4 til 11 stig.