Blönduós áfram aðili að Farskólanum
Bæjaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt aðild sveitarfélagsins að Farskóla Norðurlands vestra .En í ljósi þess að Héraðsnefnd Austur Húnvetninga var lögð niður var ákveðið að leita til þeirra sveitafélaga sem áður voru aðilar að Farskólanum í gegnum Héraðsnefndina um áframhaldandi aðild Farskólanum í eigin nafni.
Var erindinu í framhaldinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2009.
