Bogfimikynning í kvöld

Almenningsdeild Tindastóls stendur fyrir bogfimikynningu í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. nóvember frá kl 20:30 til 22:50 í íþróttahúsinu við Árskóla.

Kynningin er öllum opin og í tilkynningu frá deildinni eru allir hvattir til að koma og kynna sér eina mest vaxandi íþrótt á Íslandi.

Fleiri fréttir