Börn að leik

Á Laugarbakka hafa íbúar komið upp þessum sniðugu skiltum sem minna ökumenn á að þar eru börn að leik. Spurningin er áleitin. Börn að leik, villt þú keyra á?

Feykir.is gerir orð þeirra að sínum og minnir íbúa hvar sem þeir búa á Norðurlandi vestra á að nú yfir sumartímann má víða finna börn að leik og stundum gleyma þau sé í hita leiksins. Það er því okkar að fara varlega og hafa augun hjá okkur í umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir