Botnar í Norðnáttinni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2008
kl. 12.27
Vefurinn Norðanátt var með smá keppni í hugarleikfimi fyrr í mánuðinum sem nefndist Botnaðu nú. Hafa nú verið birtir nokkrir botnar sem hafa borist.
Nánar er hægt að sjá aðsenda botna hér.
Fleiri fréttir
-
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudaginn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.05.2025 kl. 14.40 siggag@nyprent.isÍ tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.Meira -
Vel heppnuð námsferð stúdenta í iðnaðar- og orkutæknifræði á Sauðárkrók
Þann 6. maí síðastliðinn fóru stúdentar í iðnaðar- og orkutæknifræði í vel heppnaða dagsferð til Sauðárkróks þar sem þeir heimsóttu eftirtalin fyrirtæki á svæðinu: Mjólkursamlag KS, Steinullarverksmiðjuna, Stoð verkfræðistofu, Fisk Seafood og dagurinn endaði svo á því að skoða borholu hjá Skagafjarðarveitum. Auk þess kíktu stúdentarnir í heimsókn í Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra (FNV) þar sem stúdentar og starfsfólk kynntu iðnaðar- og orkutæknifræði fyrir nemendum skólans.Meira -
Tilkynning um fráveituframkvæmdir í Víðihlíð á Sauðárkróki 14. - 15. maí
Á vef Skagafjarðar er vakin athygli á því að vegna fráveituframkvæmda í Víðihlíð á Sauðárkróki í dag og á morgun, megi búast við vegaþrengslum á framkvæmdasvæðinuMeira -
Tvö uppáhaldsliðin að mætast í úrslitum
Rakel Rós Ágústsdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki og má kannski segja að hún komi úr fremar rótgróinni körfuboltafjölskyldu. Hún, bræður og systir körfubolta-spilandi og síðan er hún gift Baldri Þór Ragnarssyni og á með honum soninn Ragnar Thor. Fyrir þá sem ekki vita er Baldur, maður Rakelar, þjálfari Stjörnunnar í meistaradeild karla í körfubolta sem etur nú kappi við Tindastól í úrslitum bónusdeildarinnar í körfubolta. Þriðji leikurinn í seríunni fer einmitt fram í Síkinu í kvöld og hefst á slaginu 19:15.Meira -
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga hélt aðalfund
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 5. maí sl. Í tilkynningu frá samtökunum segir að á þeim 19 árum síðan samtökin voru stofnuð hafi þau afhent stofnuninni gjafir að upphæð kr. 51.280.000 sem á núvirði eru líklega í kringum 80 milljónir.Meira