Brennur í Skagafirði
Fjórar brennur eru skiulagðar í Svf. Skagafirði um áramótin og samkvæmt venju verða flugeldasýningar í boði björgunarsveitanna. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20.30 . Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl.21.00.
Hólar: Kveikt verður í brennu sunnan við Víðines kl. 20.30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl.21.00
Sauðárkrókur: Kveikt verður í brennu kl. 20.30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveit kl. 21.00
Varmahlíð: Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri- Byggð kl. 20.00. Flugeldasýning