Búið að samþykkja lista VG
Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs í Norðvesturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í Borgarnesi 29. mars, framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl 2009.
Listinn er þannig skipaður:
Sæti Nafn Heimilisfang:
1. Jón Bjarnason Blönduósi
2. Lilja Rafney Magnúsdóttir Suðureyri
3. Ásmundur Einar Daðason Lambeyrum, Dölum
4. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir Reykholti, Borgarfirði
5. Telma Magnúsdóttir Steinnesi, Húnavatnshreppi
6. Grímur Atlason Búðardal
7. Páll Rúnar Heinesen Pálsson Sauðárkróki
8. Hjördís Garðarsdóttir Akranesi
9. Matthías Sævar Lýðsson Húsavík, Ströndum
10. Lárus Ástmar Hannesson Stykkishólmi
11. Björg Baldursdóttir Hólum Hjaltadal
12. Eva Sigurbjörnsdóttir Djúpavík, Ströndum
13. Gunnar Sigurðsson Bolungarvík
14. Rún Halldórsdóttir Akranesi
15. Gunnar Njálsson Grundarfirði
16. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Brekkuhvammi, Reykholtsdal
17. Guðrún Hálfdánardóttir Söndum, Miðfirði
18. Guðbrandur Brynjúlfsson Brúarlandi, Mýrum