Fréttir

Krúshildur skilaði sér sjálf heim á mánudaginn

Hún Krúshildur skilaði sér sjálf heim á mánudaginn, heimilisfólkinu á Suðurgötu 9 til mikillar gleði, en þá var hún búin að vera í burtu í fimm vikur.
Meira

Fögnum fjölbreytileikanum í dýraríkinu í dag - myndband

Fögnum fjölbreytileikanum í dýraríkinu því það er alþjóðlegi dýradagurinn í dag.
Meira

Föndurhornið - kanína

Hefur þú gaman af því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona kanínu? Það eina sem þú þarft er blað í stærðinni 15*15cm og penni. Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Meira

Gerðu eitthvað fallegt fyrir kærastann þinn í dag

Það eru til nokkrir dagar til að fagna konum og þeirra hlutverki í lífinu eins og t.d Mæðradagurinn, Eiginkonudagurinn, Kærustudagurinn og Konudagurinn en það er ekki margir dagar til að gleðjast yfir þeim einstaklingi sem þarf að þola þær og allt þeirra tuð á hverjum degi nema kannski Bóndadagurinn
Meira

Hvað finnst þér um þetta?

Er þetta krúttlegt eða ógeðslegt? Hvað finnst þér?
Meira

Maður fer ósjálfrátt að klóra sér þegar maður horfir á þetta myndband

Það er ótrúlega skrítið að þegar maður sér einhvern klóra sér þá fer maður ósjálfrátt að gera það líka hvort sem það eru dýr eða menn.
Meira

Deildu með vin sem elskar kálfa

Það er svo gott að staldra við og horfa á skemmtileg myndbönd af dýrum þegar mikið er um pólitískar umræður, eins og er í þjóðfélaginu í dag. Það er nefnilega ekki auðvelt að brosa yfir þessu ástandi en kannski fær þetta myndband, þann sem elskar kálfa, til að glotta smá:)
Meira

Hefur þú séð Krúshildi?

Hún Krúshildur hefur ekki komið heim í fjórar vikur, hún er ólarlaus og hennar er sárt saknað. Ef þú hefur séð hana eða veist hvar hún er niðurkomin, endilega hafðu samband við Kristínu í síma 4535587/8663336 Endilega deilið:)
Meira

Átt þú Batman búning?

Í dag, 26.septemer, er alþjóðlegi Batman dagurinn og því tilvalið, ef þú átt Batman búning, að skella sér í hann og leika sér smá í tilefni dagsins.
Meira

Föndurhornið - fugl

Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fugl? Það eina sem þú þarft er A4 blað og skæri. Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Meira