Fréttir

Maður fer ósjálfrátt að klóra sér þegar maður horfir á þetta myndband

Það er ótrúlega skrítið að þegar maður sér einhvern klóra sér þá fer maður ósjálfrátt að gera það líka hvort sem það eru dýr eða menn.
Meira

Deildu með vin sem elskar kálfa

Það er svo gott að staldra við og horfa á skemmtileg myndbönd af dýrum þegar mikið er um pólitískar umræður, eins og er í þjóðfélaginu í dag. Það er nefnilega ekki auðvelt að brosa yfir þessu ástandi en kannski fær þetta myndband, þann sem elskar kálfa, til að glotta smá:)
Meira

Hefur þú séð Krúshildi?

Hún Krúshildur hefur ekki komið heim í fjórar vikur, hún er ólarlaus og hennar er sárt saknað. Ef þú hefur séð hana eða veist hvar hún er niðurkomin, endilega hafðu samband við Kristínu í síma 4535587/8663336 Endilega deilið:)
Meira

Átt þú Batman búning?

Í dag, 26.septemer, er alþjóðlegi Batman dagurinn og því tilvalið, ef þú átt Batman búning, að skella sér í hann og leika sér smá í tilefni dagsins.
Meira

Föndurhornið - fugl

Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fugl? Það eina sem þú þarft er A4 blað og skæri. Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Meira

Helgargóðgætið - gamla góða perutertan

Gamla góða perutertan klikkar seit ef aldrei ef þið hafið tilefni um helgina þá mæli ég með því að skella í þessa.
Meira

Föndurhornið - fiðrildi

Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fiðrildi? Það eina sem þú þarft er litaður pappír í stærðinni 15*15cm og skæri. Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Meira

Alþjóðlegi ostborgaradagurinn er í dag

Er ekki alveg tilvalið að grilla hamborgara í kvöld þar sem það er alþjóðlegi ostborgaradagurinn í dag?
Meira

Kiðlingur að hoppa á trampólíni - myndband

Ótrúlega krúttlegt myndband af kiðling að hoppa á trampólíni. Við Skagfirðingar þurfum ekki að leita langt til að sjá þessar fjörugu og fallegu skepnur því Dýragarðurinn á Brúnastöðum í Fljótum er með geitur og kiðlinga. En spurningin er hvort að kiðlingarnir þeirra fái að hoppa á trampólíni... :)
Meira

Vissir þú að á Sauðárkróki leynist lítið fjölskyldufyrirtæki sem er að hanna og smíða fallega heimilismuni?

Já þó maður búi í litlu samfélagi og maður heldur að maður viti allt sem er að gerast þá er það langt frá því að vera þannig
Meira