Fréttir

Litur ársins 2017 er hressandi og endurnærandi!

Græni liturinn „Greenery“ hefur verið valinn litur ársins, mér til mikillar ánægju. Þetta er einn af mínum uppáhalds, ekki endilega í fatavali, heldur frekar svona andlega. Grænn er litur náttúrunnar, táknar vöxt, sátt, ferskleika og frjósemi og kannski ekki skrítið að þessi litur minnir mig alltaf á sumrið, já elsku sumarið. Það er því um að gera að vefja þessum lit utanum sig á dimmum dögum til að lífga aðeins upp á skammdegið.
Meira