Fréttir

Helgargóðgætið - Bláberjaostakaka

Þá er enn ein helgin komin.... veðurspáin er ekkert sérlega góð og því tilvalið að skella í eina ostaköku
Meira

Brosandi hestur - sjáðu myndbandið

Það er ekki annað hægt en að byrja daginn á því að horfa á þetta skemmtilega myndband af hesti sem brosir yfir því að fá gott klór
Meira

Afmæliskveðja frá móður til sonar fær fólk til að brosa

Það er svo skemmtilegt að sjá þegar fólk hefur gaman að lífinu og leyfir öðrum að brosa með sér og það á einmitt við um þau mæðgin Helgu Hreiðarsdóttur, ljósmóður frá Hvammstanga, og son hennar Elvar Daníelsson, geðlækni í Noregi.
Meira

Hvaða súkkulaði finnst þér best? Dökkt, ljóst eða hvítt...

Fáðu þér uppáhalds súkkulaðið þitt í dag því það er alþjóðlegi súkkulaðidagurinn í dag.
Meira

Gefðu koss í dag!

Það er nefnilega alþjóðlegi kossadagurinn í dag og því tilefni til að gefa, hvort sem það er maki, vinur eða fjölskyldumeðlimur, koss á kinn.
Meira

Er bikínidagur í dag? hvað segir veðrið?

Í dag er alþjóðlegi bikínídagurinn og því um að gera í skella sér út í sólbað hvort sem það er sól eða rigning.......
Meira

Samgönguminjasafnið í Stóragerði fær nýjan sýningargrip

Það voru félagar í áhugamannafélaginu Bjarmanum frá Neskaupstað sem tóku sig til og gáfu þennan fallega útfararbíl á Samgönguminjasafnið í Skagafirði um helgina. Félagið var stofnað á sínum tíma til að halda utanum bílaútgerð fyrir útfararbíl í kaupstaðnum.
Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 10

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 8

Meira

Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 9

Meira