Fréttir

Er smá mánudagur í þér? - myndband

Mánudagar geta stundum verið erfiðir eftir annasama helgi... þetta myndband er svolítið ég í dag:)
Meira

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni - myndband

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni
Meira

Þetta er ástæðan fyrir því að við elskum hunda - myndband

Hér fylgir skemmtilegt myndband af hundum sem fær þig til að brosa
Meira

Eldhús fær nýtt útlit - myndir

Þá er komið að því að sjá hvaða breytingar þau hjón, Hrafnhildur og Logi, gerðu inn í eldhúsinu sínu. En eins og kom fram í síðustu færslu þá keyptu þau sér hús í sumar á Sauðárkróki og hafa verið að taka ýmislegt í gegn undanfarið. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með henni á Snapchat endilega addið henni hrafnhv en þar deilir hún með fylgjendum sínum öllu milli himins og jarðar ásamt framkvæmdagleði þeirra hjóna.
Meira

Af hverju að baka um helgina ef þú getur látið aðra um það?

Það er vaninn hjá mér fyrir hverja helgi að setja inn uppskrift af einhverju helgargóðgæti en því miður verður enginn uppskrift fyrir þessa helgina. En fyrir þá sem hafa fylgst með hér á feykir.is og hugsað í hvert skipti "best að baka þessa um helgina" en ekki látið verð af því, þá er um að gera að skella sér á kaffihlaðborðið á Samgönguminjasafninu í Stóragerði á sunnudaginn nk. milli 14-17, því þar verður hægt að smakka á öllum kökuuppskriftunum sem ég hef deilt með ykkur.
Meira

Mæður búið ykkur undir alþjóðlega letidag MÆÐRA á morgun

Já þið lásuð rétt..., 1.sept., er tileinkaður mömmum til að vera latar. Þrátt fyrir mæðradaginn, sem er dagur til að heiðra mæður og þeirra starf, þá þurfa þær yfirleitt að sjá um að elda og þrífa ásamt því að halda heimilislífinu í réttum skorðum alla daga, allan ársins hring. Á mömmu letideginum eiga mömmur að slappa af, setja fætur upp í loft og einfaldlega vera latar og láta bæði eiginmenn og börn sjá um sig.
Meira

Nýjasta nýtt - Skegg glingur!

Skegg er búið að vera í tísku í þó nokkurn tíma núna og hafa karlmenn orðið meðvitaðari um að hugsa vel um skeggið sitt með allskonar olíum og sápum. En núna er komið skart á markaðinn sem er ætlað í skeggið, sjá myndband hér fyrir neðan. Er þetta kannski jólagjöfin fyrir kærastann sem á allt?
Meira

Ef þetta fær þig ekki til að brosa smá þá er eitthvað að - myndband

Er ekki alltaf talað um að hláturinn lengir lífið:) þá skaltu horfa á þetta ef þú vilt lengja það um nokkra klukkutíma...
Meira

Góða helgi allir - myndband:)

Ég bara varð að deila þessu með ykkur svona rétt áður en helgarfríið byrjar
Meira

Áttu dýr? Kannast þú við þetta?

Þegar dýrin okkar vantar athygli og við erum að gera eitthvað annað..... skemmtilegt myndband:)
Meira