Fréttir

Helgargóðgætið - maregnsterta með Góu súkkulaðistykki m/fylltum appolo lakkrís

Ég sá uppskrift af svipaðri tertu fyrir um ári síðan á einhverri bloggsíðu en eins og þeir sem hafa áhuga á bakstri þá breyta þeir alltaf uppskriftunum eftir sínum þörfum og niðurstaðan er þessi hér. Ótúlega góð nammiterta sem klikkar ekki.
Meira

Ótrúlega fallegur tíglaveggur

Eins og margir aðrir þá get ég alveg gleymt mér inná facebook síðunni Skreytum hús. En þar er fólk að setja inn t.d myndir af einhverju sem það hefur verið að dunda sér við að breyta og bæta og útkoman er oftar en ekki einstaklega falleg.
Meira

Krúttmyndband dagsins - skylduáhorf!

Þetta er hún Klara Diljá Gunnarsdóttir en hún er aðeins 10 mánaða gömul. Í myndbandinu hér fyrir neðan sést hún dansa við rokkhljómsveitina ACCEPT sem afi hennar, Halldór, er mikill aðdáandi að. Það er alveg greinilegt að hún verður jafn góður aðdáandi þessarar hljómsveitar eins og afinn, því taktarnir eru komnir á hreint nú þegar. Foreldrar Klöru Diljár eru Harpa Katrín Halldórsdóttir og Gunnar Tjörvi Ingimarsson sem búa á Sauðárkróki.
Meira

Helgargóðgætið

Er ekki vel við hæfi að setja inn uppskrift af gómsætri tertu svona af því að það er Konudagurinn á sunnudaginn. Eiginmenn og unnustar nú er tími til að
Meira

Fermingarlína NTC hf

Já NTC hf klikkar seint á fermingarlínunni, enda mikil vinna lögð í að gera hana bæði fallega og stílhreina, fyrir bæði stelpur og stráka. Ég mæli með að fara inná netverslunina þeirra (www.ntc.is) og skoðið hvað er í boði því ég þori að veðja að val á fermingarfötunum er einn af stóru höfuðverkjunum þegar þessi viðburður er í vændum.
Meira

Litur ársins 2017 er hressandi og endurnærandi!

Græni liturinn „Greenery“ hefur verið valinn litur ársins, mér til mikillar ánægju. Þetta er einn af mínum uppáhalds, ekki endilega í fatavali, heldur frekar svona andlega. Grænn er litur náttúrunnar, táknar vöxt, sátt, ferskleika og frjósemi og kannski ekki skrítið að þessi litur minnir mig alltaf á sumrið, já elsku sumarið. Það er því um að gera að vefja þessum lit utanum sig á dimmum dögum til að lífga aðeins upp á skammdegið.
Meira