Fréttir

Augabrúnatískan á 4 min

Ótrúlega skemmtilegt myndband af því hvernig augabrúnatískan hefur breyst í gegnum áratugina. En hvaða tíska finnst þér ljótust?
Meira

Helgargóðgætið - Kókosbolludraumur

Kókosbolludraum hafa eflaust allir smakkað og ég held ég geti fullyrt að ég hafi aldrei fengið vondan kókosbolludraum og því mæli ég með að henda í einn svona ef þú veist að þú átt von á gestum. Þessi uppskrift hefur verið notuð við allskonar tilefni í minni fjölskyldu og var í mjög mörg ár eftirrétturinn á jólunum.
Meira

Ert þú tilbúin/n í þessa skótísku?

Já helstu tískuhönnuðirnir geta stundum farið vel fram úr sér þegar þeir eru að setja upp sýningar og þetta er kannski gott dæmi það!
Meira

Forstofuskápur fær nýtt útlit!

Sylvía Dögg Gunnarsdóttir, íbúi á Sauðárkróki, er einstaklega lagin í höndunum og allt sem hún gerir er vandað og vel heppnað. Hún og maðurinn hennar, Þórður Ingi Pálmarsson, keypti sér íbúð í Raftahlíðinni fyrir nokkrum árum síðan og hafa þau verið að taka allt í gegn í rólegheitunum. Ég er ekki frá því að það væri hægt að gefa út heilt Feykis blað með öllu því sem Sylvía Dögg hefur skapað og er t.d eitt málverk sem hún gaf mér í miklu uppáhaldi hjá mér.
Meira

Veggskápur fær nýtt útlit!

Það þekkja eflaust margir hana Auði Björk Birgisdóttur en hún stofnaði í fyrra fyrirtækið Infinity blue á Hofsósi. Þar er hún að bjóða upp á róandi miðnæturböð í fallegustu sundlaug Skagafjarðar og hefur fólk þann kost að fá lánaðar flothettur til að ná betri og dýpri slökun eftir amstur dagsins.
Meira

Helgargóðgætið - maregnsterta með Góu súkkulaðistykki m/fylltum appolo lakkrís

Ég sá uppskrift af svipaðri tertu fyrir um ári síðan á einhverri bloggsíðu en eins og þeir sem hafa áhuga á bakstri þá breyta þeir alltaf uppskriftunum eftir sínum þörfum og niðurstaðan er þessi hér. Ótúlega góð nammiterta sem klikkar ekki.
Meira

Ótrúlega fallegur tíglaveggur

Eins og margir aðrir þá get ég alveg gleymt mér inná facebook síðunni Skreytum hús. En þar er fólk að setja inn t.d myndir af einhverju sem það hefur verið að dunda sér við að breyta og bæta og útkoman er oftar en ekki einstaklega falleg.
Meira

Krúttmyndband dagsins - skylduáhorf!

Þetta er hún Klara Diljá Gunnarsdóttir en hún er aðeins 10 mánaða gömul. Í myndbandinu hér fyrir neðan sést hún dansa við rokkhljómsveitina ACCEPT sem afi hennar, Halldór, er mikill aðdáandi að. Það er alveg greinilegt að hún verður jafn góður aðdáandi þessarar hljómsveitar eins og afinn, því taktarnir eru komnir á hreint nú þegar. Foreldrar Klöru Diljár eru Harpa Katrín Halldórsdóttir og Gunnar Tjörvi Ingimarsson sem búa á Sauðárkróki.
Meira

Helgargóðgætið

Er ekki vel við hæfi að setja inn uppskrift af gómsætri tertu svona af því að það er Konudagurinn á sunnudaginn. Eiginmenn og unnustar nú er tími til að
Meira

Fermingarlína NTC hf

Já NTC hf klikkar seint á fermingarlínunni, enda mikil vinna lögð í að gera hana bæði fallega og stílhreina, fyrir bæði stelpur og stráka. Ég mæli með að fara inná netverslunina þeirra (www.ntc.is) og skoðið hvað er í boði því ég þori að veðja að val á fermingarfötunum er einn af stóru höfuðverkjunum þegar þessi viðburður er í vændum.
Meira