Fréttir

Nýjasta nýtt - Skegg glingur!

Skegg er búið að vera í tísku í þó nokkurn tíma núna og hafa karlmenn orðið meðvitaðari um að hugsa vel um skeggið sitt með allskonar olíum og sápum. En núna er komið skart á markaðinn sem er ætlað í skeggið, sjá myndband hér fyrir neðan. Er þetta kannski jólagjöfin fyrir kærastann sem á allt?
Meira

Ef þetta fær þig ekki til að brosa smá þá er eitthvað að - myndband

Er ekki alltaf talað um að hláturinn lengir lífið:) þá skaltu horfa á þetta ef þú vilt lengja það um nokkra klukkutíma...
Meira

Góða helgi allir - myndband:)

Ég bara varð að deila þessu með ykkur svona rétt áður en helgarfríið byrjar
Meira

Áttu dýr? Kannast þú við þetta?

Þegar dýrin okkar vantar athygli og við erum að gera eitthvað annað..... skemmtilegt myndband:)
Meira

Baðherbergi fær nýtt útlit

Allir Skagfirðingar þekkja Hrafnhildi Viðarsdóttir vel, eða fröken fabjúlöss eins og hún kallaði sig, því hún er ein af þessum stúlkum sem eru alveg ótrúlega sniðugar og hæfileikaríkar. Þá muna kannski margir eftir því þegar hún skrifaði reglulega fréttir/pistla bæði á þennan góða vef feykir.is og í Feykis blaðið um förðun og ýmislegt annað skemmtilegt.
Meira

Helgargóðgætið - Brauðterta m/hangikjöti og rækjum

Ég skil ekki alveg af hverju brauðtertur eru orðnar sjaldséðar í kökuveislum í dag því mín reynsla er sú að þetta er það fyrsta sem klárast. Ég hvet því alla sem ekki hafa prófað að gera eina slíka að prófa það um helgina. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
Meira

Lítill söngfugl - krúttmyndband

Hún Aníta Rún Indriðadóttir, sem er aðeins þriggja og hálfs árs gömul, sprengdi alla krúttskala þegar móðir hennar birti þetta skemmtilega myndband(sjá neðar í frétt) af henni syngja frumsamið lag á Facebook síðunni sinni um daginn. Myndbandið vakti mikla lukku enda ekki furða því hún Aníta virðist vera með alla taktana á hreinu og á vonandi eftir að halda áfram á þessari braut í framtíðinni.
Meira

Helgargóðgætið - lakkrís skyrkaka

Já það er að koma helgi og veðurspáin ætlar að bjóða upp á rigningu og þá heillar mig lítið að fara í útilegu eins og planið var. Þá er spurning um að baka eitthvað annað en vandræði og prófa að setja í þessa góðu skyrköku sem ég smakkaði um daginn...... Mmmmmmm góð var hún og ef þér finnst bæði lakkrís og piparkökur góðar þá mæli ég með að skella í þessa um helgina.
Meira

"Pínu" lítil hestakona - myndband

Hún Fanndís Vala sem er aðeins tveggja og hálfs árs gömul þykir greinilega ofsalega gaman að fara á hestbak.
Meira

Helgargóðgætið - Bláberjaostakaka

Þá er enn ein helgin komin.... veðurspáin er ekkert sérlega góð og því tilvalið að skella í eina ostaköku
Meira