Daníel í Dagvaktinni

Jörundur Ragnarsson leikari sem túlkar Daníel á snilldarhátt í Dagvaktinni er fæddur og uppalinn til nokkurra ára í Vestur Húnavatnssýslu. Hann segir í viðtali

við Norðanáttina vera einstaklega heppinn.

Hægt er að sjá viðtalið HÉR

Fleiri fréttir