Draugar og ljósagangur

Krakkarnir á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd héldu Skammdegishátíð fyrir helgi og ætla má af myndinni sem tekin var af heimasíðu Barnabóls að hér séu komnir draugar eða aðrir vættir.
En hér eru engir draugar þetta eru bara krakkarnir á Lundi að lýsa með vasaljósunum sínum á Skammdegihátíðinni. Loftljósin voru spöruð og seríur og vasaljós lýstu upp og það var mikil  ánægja með þessa tilhögun og ekki síst í útivalinu um morguninn.

Fleiri fréttir