„Ég hef sest að bæði í ljósinu og myrkrinu“ | MORGAN BRESKO

Morgan og Elvar kampakát. AÐSEND MYND
Morgan og Elvar kampakát. AÐSEND MYND

Feykir birtir viðtöl við nokkra erlenda einstaklinga sem búa nú á Norðurlandi vestra, til lengri eða skemmri tíma. Við spyrjum um hvað sé heima, hvernig jólahaldið er og hvort viðkomandi hafi lært eitthvað á árinu sem er að líða. Fyrst á vaðið rennir Morgan Bresko sem hefur birt nokkrar greinar í Feyki tengdar listsýningum í Austur-Húnavatnssýslu. Hún er ráðgjafi í geðheilbrigðismálum og menningarfulltrúi. „Ég á myndarlegan íslenskan eiginmann og tvö yndisleg börn. Við búum á bænum Torfalæk rétt fyrir utan Blönduós,“ segir hún til að byrja með í forvitnilegu spjalli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir