„Ég óska engum þessa viðbjóðs sem ég er með,“ segir Pétur Ingi Björnsson sem var með þeim fyrstu sem greindust með Covid-19 fyrir helgi

Pétur Ingi Björnsson og Regína Gunnarsdóttir þurftu að splitta fjölskyldunni á sitt hvora hæðina, sóttkví á neðri en einangrun á efri. Mynd: PF.
Pétur Ingi Björnsson og Regína Gunnarsdóttir þurftu að splitta fjölskyldunni á sitt hvora hæðina, sóttkví á neðri en einangrun á efri. Mynd: PF.

Einn af þeim fyrstu sem greindust með Covid í hópsmitinu sem kom upp á Sauðárkróki fyrir helgi er Pétur Ingi Björnsson og situr hann í einangrun á efri hæð íbúðar sinnar í Raftahlíðinni ásamt syni sínum Fannari. Á neðri hæðinni eru svo Regína, kona hans og börn þeirra tvö Birgitta og Sigurbjörn í sóttkví. Pétur segir þetta fyrirkomulag hafa gengið áfallalaust en öllum leiðist í þessu ástandi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

 

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.

Kostar 2.450 kr. á mánuði m/vsk (2.207 án/vsk).

(það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni).

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.

Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.

Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir