„Ein eftirminnilegasta gjöfin var skartgripaskrín handsmíðað af afa“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
20.04.2025
kl. 15.01
Arndís Katla Óskarsdóttir er úr Skagafirði og býr hjá foreldrum sínum á Skógarstígnum í Varmahlíð. Mamma hennar og pabbi eru Hafdís Arnardóttir og Óskar Már Atlason og systkini hennar eru Kristófer Bjarki, Hákon Helgi og Þórdís Hekla. Arndís Katla vinnur á Dvalarheimilinu Dalbær á Dalvík. Kærastinn hennar er þaðan svo hún er duglega að rúnta á milli fjarða. Arndís Katla sagði Feyki frá fermingjardeginum sínum sem var fyrir fjórum árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.