Ekkert til að hafa áhyggjur af

Erlend lán Blönduósbæjar eru ekkert til að hafa áhyggjur af segir Arnar Þór bæjarstjóri á Blönduósi og í Húnavatnshrepp og á Skagaströnd skulda sveitarfélögin ekkert í erlendum myntum.

Kreppan hefur því að þessu leyti minni áhrif á þessi sveitarfélög en önnur.

Fleiri fréttir