Elín samþykkir að frátöldum breytingum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.10.2010
kl. 13.18
Endurskoðun fjárhagsáætlunar ársins 2010 var samþykkt á fundi sveitastjórnar Húnaþings vestra í vikunni. Elín Líndal samþykkti breytinguna að frátöldum breytingum er varða, að hætt er við flutning félagsmiðstöðvar í hentugra húsnæði og framkvæmdum við knattspyrnuvöll er ekki hrint í framkvæmd.
Að öðru leiti var endurskoðunin samþykkt með sjö atkvæðum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.