Elvar Logi sigursæll í Norðlensku mótaröðinni

Keppendur í barnaflokki. Mynd: thytur.123.is
Keppendur í barnaflokki. Mynd: thytur.123.is

Þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni fór fram sl. laugardag í Þytsheimum á Hvammstanga en keppt var í tölti, T4 og T7. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins en öll úrslit og tölur úr forkeppni eru einnig inn á LH kappa appinu. Fjórða mót Norðlensku mótaraðarinnar verður haldið laugardaginn 30.mars,  kl 13:00 í reiðhöllinni á Sauðarkróki og stnedur skráning til miðnættis fimmdudagsins 28. mars en keppt verður í tölti T3, T7 og skeiði.

Tölt T4
Opinn flokkur - 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,96
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,79
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,83
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þór frá Selfossi Grár/rauðureinlitt Þytur 5,67
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 4,92

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
7 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður/milli-einlitt Léttir 5,38
8 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 5,17
9-10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,67
9-10 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Funi frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,67

Tölt T7
Opinn flokkur - 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,83
2 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,58
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Grímnir frá Syðri-Völlum Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 6,50
4 Jóhann Magnússon Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,17
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,08

2. flokkur:
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58 (eftir sætaröðun)
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58
3 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,50
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,33
5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,17
6 Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,17
8 Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
10 Ingunn Reynisdóttir Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,50

3. flokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,17
2 Ragnar Smári Helgason Korði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
3 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Malin Person Sæfríður frá Syðra-Kolugili Grár/brúnneinlitt Þytur 5,08
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,92

Ungmennaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bjarney Anna Þórsdóttir Hekla frá Garði Rauður/sót-einlitt Léttir 6,92
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,67
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Burkni frá Enni Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,33
 
Unglingaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 7,00
2 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 5,92
3 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,33
5 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 3,92

Barnaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,92
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,58
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,83
5 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Blær frá Hvoli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,33
6-7 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þengill frá Árbakka Bleikur/álótturblesa Þytur 4,75
6-7 Freyja siff Busk Friðriksdóttir Karamella frá Varmalæk 1 Móálóttur Skagfirðingur 4,75 

Pollar:
Elísa Hebba á Heru frá Goðdölum, Arnheiður Kristín á Karamellu frá Varmalæk 1, Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti og Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir