Ævintýrabókin - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
04.10.2018
kl. 08.03
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Ævintýrabókina eftir Pétur Eggerz næstkomandi sunnudag í Bifröst. Höfundur tónlistar er Guðni Franzson og leikstjóri Ingrid Jónsdóttir. Alls eru 28 hlutverk í sýningunni sem leikin eru af 25 leikurum. Tíðindamaður Feykis fór á æfingu á þriðjudagskvöldið og tók upp nokkur myndbrot og klippti saman.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.