Enn fjölgar viðskiptavinum Fjölnets

Tvö ný fyrirtæki voru að bætast í hóp ánægðra viðskiptarvina Fjölnets þar sem Sagamedica og Keynatura hafa samið við fyrirtækið um alrekstur á tölvukerfum sínum. Með samningi þessum geta fyrirtækin einbeitt sér betur að kjarnastarfssemi sinni, segir Sigurður Pálsson Framkvæmdarstjóri Fjölnets.
Sagamedica er leiðandi fyrirtæki í íslenskum náttúruvöruiðnaði með framleiðslu á hágæðavörum unnum úr íslenskri náttúru en Keynatura sérhæfir sig í framleiðslu á einu öflugasta andoxunarefni sem finnst í náttúrunni, Astaxanthin.