Erlendur ferðamaður lést eftir stökk í Vestari-Jökulsá

Frá björgunaraðgerðum við Vestari-Jökulsá í gær. Í tilkynningu á vef Flubjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð segir að dagurinn í gær hafi verið strembinn. „Útkallið var krefjandi og í erfiðum aðstæðum. Þökkum öðrum viðbragsaðilum fyrir góða samvinnu,“ segir í tilkynningunni en að loknum aðgerðum við Vestari-Jökulsá brunuðu björgunarsveitarmenn út á Krók og stóðu vaktina í Molduxa en Molduxi Trail hlaupið fór fram í gær. MYND AF VEF FLUGBJÖRGUNARSVEIARINNAR Í VARMAHLÍÐ
Frá björgunaraðgerðum við Vestari-Jökulsá í gær. Í tilkynningu á vef Flubjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð segir að dagurinn í gær hafi verið strembinn. „Útkallið var krefjandi og í erfiðum aðstæðum. Þökkum öðrum viðbragsaðilum fyrir góða samvinnu,“ segir í tilkynningunni en að loknum aðgerðum við Vestari-Jökulsá brunuðu björgunarsveitarmenn út á Krók og stóðu vaktina í Molduxa en Molduxi Trail hlaupið fór fram í gær. MYND AF VEF FLUGBJÖRGUNARSVEIARINNAR Í VARMAHLÍÐ

Erlendur ferðamaður sem lést í flúðasiglingum í Vestari-Jökulsá í Skagafirði í gær er talinn hafa fengið hjartastopp eftir að hafa stokkið af kletti í ískalda ána. Fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra að tilkynnt hafi verið um atvikið til Neyðarlínunnar um eitt leytið í gær, föstudag. Lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru á vettvang og óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sömuleiðis.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir