Félagsmót Stíganda

Lokaútkall fyrir félagsmót Stíganda  sem er jafnframt úrtaka Stíganda, Svaða og Glæsis fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum sem verður á Vindheimamelum sunnudaginn 14.júní.

 

Keppt verður í

A-flokki - B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki,barnaflokki,opinni töltkeppni og í 100 metra skeiði. Skráning fyrir miðvikudagskvöldið 10.júní hjá Lindu 8629221 og Hrefnu 6920480/4538190.

Fleiri fréttir