Ferskur forréttur og lambakótilettur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 36, 2024, voru María Björk Ingvadóttir og Ómar Bragi Stefánsson en þau búa í Gilstúninu á Króknum. María starfar í dag sem framkvæmdastjóri Félagsráðgjafafélags Íslands og Ómar Bragi er framkvæmdastjóri móta og viðburða hjá UMFÍ.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Engir drónar og engin verkföll að trufla Tindastólsmenn
Eins og Feykir sagði frá í morgun þá fóru Stólarnir halloka í Evrópuleik sínum í Tékklandi í gær og töpuðu með 28 stiga mun. Fátt gekk upp og Skagfirðingarnir ekki sólarmegin í lífinu þennan mánudaginn. Feykir spurði Pétur fyrirliða Birgisson hvernig á því stóð að menn fundu ekki fjölina sína. „Það er örugglega margt sem spilar þarna inn í, við hittum á lélegan leik og þeir hitta á góðan leik,“ sagði Pétur.Meira -
Gullskórinn var afhentur í Húnaskóla í byrjun október
Verkefninu Göngum í skólann lauk í Húnaskóla á Blönduósi þann 3. október sl. með glæsilegri verðlaunaafhendingu. Á heimasíðu skólans segir að allir nemendur og starfsfólk skólans hafi komið saman fyrir utan skólann til að fagna árangri verkefnisins og afhenda hinn eftirsótta Gullskó.Meira -
Auglýst eftir nýjum rekstararaðilum fyrir Bifröst
Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í síðustu viku kom fram að núverandi rekstraraðilar félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki muni ekki endurnýja samning um reksturinn en samningurinn rennur út nú í lok árs. Á fundinum fóru fram umræður varðandi félagsheimilið gamla sem byggt var árið 1925, og er því 100 ára í ár, en hefur að sjálfsögðu gengið í gegnum stækkanir og breytingar í gegnum árin. Má reikna með breytingum framundan með tilkomu nýs menningarhúss.Meira -
Tindastólsmönnum kippt niður á jörðina í Tékklandi
Tindastólsmenn voru keyrðir niður í jörðina í gær þegar þeir heimsóttu Opava í Tékklandi en í bænum búa um 55 þúsund manns. Leikið var í Opava-höllinni og voru heimamenn yfir frá fyrstu körfu til hinnar síðustu og unnu sterkan sigur, 95-68.Meira -
Snjóþekja og hálka á vegum í austanverðum Skagafirði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.10.2025 kl. 09.19 oli@feykir.isÞað er komin vetrartíð. Það reyndar er yfir litlu að kvarta hvað varðar færðin hér á Norðurlandi vestra nema þá helst austan megin í Skagafirði. Við Tröllaskagann hefur verið nokkur úrkoma og éljagangur. Samkvæmt umferðarsíðu Vegagerðarinnar er verið að skafa vegi allt frá Hegranesi og norður í Fljót. Á öðrum vegum austan Hegraness eru ýmist hálkublettir eða hálka og því vissara að fara að öllu með gát.Meira